top of page

Úttekt á friðlýsingarkostum - Langanes og Húnaþing Vestra

Alta kom að greiningu á friðlýsingakostum á Langanesi og í Húnaþingi vestra í samstarfi við Umhverfisstofnun. Hlutverk Alta var kortagerð, umbrot og almenn ráðgjöf.

Leiðarljós verkefnanna var að skoða stöðu náttúruverndar í sveitarfélaginu Húnaþingi Vestra annars vegar og hins vegar á Langanesi í Langanesbyggð, meta með hvaða þýðingu friðlýsingar á grundvelli laga um náttúruvernd hafi fyrir náttúruperlur sveitarfélaganna, hvaða friðlýsingaflokkar henta auk þess að meta hvaða hagsmunir eru fólgnir í friðlýsingum fyrir landeigendur, sveitarfélagið og íslenska ríkið. Skýrslurnar voru hugsaðar sem grunnur að umræðu um friðlýsingar í sveitarfélögunum og liður í að skapa grundvöll til þátttöku almennings í ákvarðanatöku stjórnvalda.



Comments


bottom of page