Þekkir þú Sælkeraleið Snæfellsness?


Á Sælkeraleiðinni eru áfangastaðir sem sjást hér á vefsjánni, þar sem sælkerar geta kynnst matarmenningu Snæfellsness, matvælaframleiðslu, sögu og hefðum. Þar eru líka veitingahús með spennandi mat úr héraði. Alta aðstoðað Svæðisgarðinn við gerð vefsjárinnar þar sem einnig má sjá þjóðsagnastaði, staði úr Íslendingasögum, hvar þjóðþekktir einstaklingar hafa komið við á Snæfellsnesi og annan þjóðlegan fróðleik

- í bland við kitl við bragðlaukana.