top of page

Þrívíddarlíkan af Fagradalsfjalli

Við bjuggum til líkan af Fagradalsfjalli sem sýnir hve afgirt nýja hraunið er, sjá http://vefur.alta.is/geldingadalshraun/3d/

Rauða skellan sýnir hraunið gróflega eins og það var að morgni laugardags.

Það er auðvelt að skoða mismunandi sjónarhorn með því að velta myndinni (vinstri músartakki), hliðra henni (hægri músartakki) og súmma (músarhjól) eða nota fingurna á snertitækjum. Það má t.d. finna saman sjónarhorn og blasir við í vefmyndavél Sjónvarpsins.

Byggt er á IslandDEM landhæðarlíkani frá LMÍ.



Comments


bottom of page