Umhverfisskýrsla verndar- og orkunýtingaráætlunarAlta lauk nýlega við ritun umhverfisskýrslu verndar- og orkynýtingaráætlunar fyrir iðnaðarráðuneytið. Skýrslan byggir á þeim viðmiklu gögnum og greiningum sem faghópar á vegum Rammaáætlunar unnu en starf þeirra nær aftur til ársins 1999. Áætlunin, ásamt umhverfisskýrslunni er núna í kynningarferli, sjá nánar á www.rammaaaetlun.is. Umhverfisskýrslu ber að gera fyrir skipulags- og framkvæmdaáætlanir stjórnvalda, skv. lögum nr. 105/2006.

#Jarðhiti #Orkunýting

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130