Metnir staðir fyrir hótel í EyjumÍ Eyjum fjölgar ferðafólki, eins og annars staðar og þar hefur þróunaraðili áhuga á að reisa hótel. Vestmannaeyjabær fól Alta að meta fjóra staðsetningarkosti sem bærinn taldi að kæmu til greina. Metin voru áhrif kostanna á ýmsa þætti sem tengjast skipulagi og einnig reynt að meta meta hve næmir staðirnir eru fyrir sjónrænum áhrifum sem hótelbyggingin kann að hafa.

Kostamatið má sjá á vef Vestmannaeyjabæjar.

#Kostamat

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130