top of page

Erindi á umhverfismatsdegi



Hrafnhildur frá Alta og Hrafnkell svæðisskipulagsstjóri fyrir höfuðborgarsvæðið héldu erindi á umhverfismatsdegi Skipulagsstofnunar þann 9. júní. Þar fjölluðu þau um umhverfismat svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins og hvernig það hafði mótandi áhrif á áætlunina.

Viltu vita meira? Hér er áhugavert viðtal við Ásdísi Hlökk frá Skipulagsstofnun þar sem hún fjallar vítt og breitt um umhverfismat og þar á meðal umhverfismat svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins.

bottom of page