JólakveðjaStarfsfólk Alta sendir þeim fjölmörgu sem við höfum átt samskipti við undanfarin misseri bestu jólakveðjur. Herborg teiknaði myndina að vanda.