top of page

Er regn vannýtt auðlind?



Halldóra rökstuddi þá skoðun sína að regn væri auðlind, sem vert væri að nýta í bæjum og borgum með blágrænum ofanvatnslausnum, í erindi á málþingi VAFRÍ í dag. Þær grænka bæi, bæta vistkerfið og stuðla að heilbrigðari og sjálfbærari vatnsbúskap. Hér sést hvernig.

Málþingið var haldið til heiðurs Sveini Torfa Þórólfssyni, prófessor við NTNU, sem féll frá langt fyrir aldur fram um síðustu jól. Sveinn var í fararbroddi í rannsóknum á sviði blágrænna ofanvatnslausna og hefur lagt sig allann fram í innleiðingu þeirra hérlendis.


bottom of page