Er efnahagslegur ábati af þjóðgörðum?
- Árni Geirsson
- Apr 22, 2020
- 1 min read

Halldóra skrifaði stutta grein í Markaðinn, fylgiblað Fréttablaðsins um mögulegan ábata af þjóðgörðum og öðrum verndarsvæðum. Margir virðast halda í gamlar hugmyndir um hlutverk verndarsvæða og hafa ekki áttað sig á því að innan slíkra svæða getur verið blómlegt atvinnulíf og búseta. Sjá greinina hér.