Sjónum er beint að blágrænum regnvatnslausnum á alþjóðadegi vatnsins, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa staðið fyrir í 25 ár. Þær blágrænu nýta leiðir náttúrunna til að draga úr flóðum, þurrkum og mengun vatns í bæjum og borgum - Því flækja málin, þegar náttúran hefur svarið? Sjá nánar stutt myndband hér með útskýringum og hér á vef Alta.
top of page
bottom of page