top of page

Alta hlýtur samgönguviðurkenningu


Það er gaman að segja frá því að Alta var eitt þriggja fyrirtækja sem hlaut Samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar árið 2018. Við erum mjög stolt af því að hafa hlotið þessa viðurkenningu sem sýnir okkur að við erum á réttri leið. Þess má geta að Alta hlaut þessa viðurkenningu þegar hún var afhent í fyrsta skipti árið 2012. Skrifstofustjórinn okkar hún Kristjana skellti sér í Ráðhús Reykjavíkur og tók á móti verðlaununum.
bottom of page