top of page

Hver nýtir hafsvæðin í Fjarðabyggð?



Fjarðabyggð þarf yfirsýn yfir fjölbeytt not hafsvæða á fjörðunum, til að tryggja markvissa nýtingu og farsæla málamiðlun. Þessi fjölbreyttu not sjást vel hér í vefsjá sem Alta útbjó fyrir sveitarfélagið. Margt er í gangi s.s. siglingar, efnistaka, fiskeldi, fjarskiptalagnir, vernd og nýting. Þarna eru um 40 mismunandi mismunandi þekjur frá fjölmörgum opinberum aðilum. Sem betur er alltaf að aukast og batna miðlun gagna af þessu tagi.

Við vitum ekki um annað sveitarfélag sem hefur jafn aðgengilega yfirsýn yfir not hafsvæða.


bottom of page