Blágrænir innviðir með blágrænum ofanvatnslausnum eru spennandi og hagkvæm leið við meðferð ofanvatns í byggð og til uppbyggingar grænni bæja. Ávinningurinn er margþættur en innleiðing krefst nýrrar hugsunar við skipulag byggðar og samstarfs íbúa og fagfólks. Þann 5. maí verður námskeið Alta í samstarfi við ENDURMENNTUN HÍ um innleiðingu. Nánari upplýsingar fást hér. Skráning hér hjá ENDURMENNTUN HÍ.
top of page
bottom of page
コメント