top of page

Byrjendanámskeið Alta um landupplýsingar 8. nóvember


Næsta byrjendanámskeið Alta og LÍSU samtakana, um notkun QGIS landupplýsingabúnaðar verður haldið 8. nóvember. Námskeiðið er ætlað þeim sem ekki hafa reynslu af notkun landupplýsingabúnaðar en vilja öðlast grunnþekkingu á hvernig unnið er með landupplýsingar í QGIS.

Á námskeiðinu er farið yfir helstu grunnaðgerðir og hugtök, auk þess sem þátttakendur fá góða innsýn í hvernig hægt er að nota landupplýsingar og landupplýsingakerfi til þess að leysa ýmis konar verkefni. Farið er í gegnum æfingar í því skyni.

Kommentarer


bottom of page