Forsendur atvinnustarfsemi bættar innan Vatnajökulsþjóðgarðs
- Árni Geirsson
- Apr 22, 2020
- 1 min read
Updated: May 14, 2020
Við hjá Alta aðstoðuðum þjóðgarðinn við mótun atvinnustefnu. Nú hefur ánægjulegum lokahnykk verið náð með reglugerðarbreytingu sem fjallar um atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum.

Comentarios