top of page

Göngukort af upplandi Garðabæjar

Updated: Nov 6, 2020

Nú er komið út nýtt göngukort af upplandi Garðabæjar sem Alta vann fyrir Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa og Urriðaholt. Þar má sjá ýmsar áhugaverðar gönguleiðir í fallegu umhverfi.

Hægt er að hlaða niður kortinu hér eða með því að smella á myndina hér að ofan.


Kortið er einnig fáanlegt fyrir Avenza kortaappið sem býður upp á að kort séu sótt og notuð þótt samband sé ekki á svæðinu - þá sér maður líka eigin staðsetningu og getur merkt inn punkta og leiðir.


Commentaires


bottom of page