top of page

Hafið tekur ekki lengur við


Þetta var yfirskrift vinnustofu Umhverfisstofnunar með aðilum sem hafa hlutverki að gegna við úrgangshirðingu í hafi, móttöku á úrganginum og förgun. Halldóra Hreggviðsdóttir ráðgjafi hjá Alta aðstoðaði við að skipuleggja og stýra vinnustofunni í samvinnu við sérfræðinga Umhverfisstofnunar. Á vinnustofunni kom fram mikill vilji hjá öllum til þess að gera vel, enda hagur allra að stuðla að heilbrigðara umhverfi sjávar, eins og sjá má hér í umfjöllun og samantekt.bottom of page