top of page

Hvaða þröskuldar hindra aðlögun að loftslagsbreytingum og hvernig lækkum við þá?

Updated: May 14, 2020

Alta sá um vinnustofu fyrir Loftslagsráð Íslands þar svara var leitað frá stofnunum og fyrirtækjum, en Loftslagsráð vinnur nú að stefnumótun og aðgerðaáætlun fyrir stjórnvöld sem miðar að því að efla viðnámsþol Íslands gagnvart afleiðingum loftslagsbreytinga og leita leiða til að sporna gegn þeim.  Samantekt af vinnustofunni má sjá hér á vef Stjórnarráðsins. 



Comments


Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130 

bottom of page