top of page

Loftslagsþolið samfélag - Leiðin vörðuð með samráði

Loftslagsatlas, vöktunaráætlun, loftslagsáhættuvísar og tilraunaverkefni um gagnagátt fyrir náttúruvá eru meðal forgangsaðgerða fyrir gerð landsáætlunar sem stýrihópur umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins um loftslagsþolið Ísland vill sjá verða að veruleika. Sjá hér tillögur stýrihópsins í heild.

Alta aðstoðaði stýrihópinn við 13 vinnustofur með um 300 fulltrúum úr helstu geirum atvinnulífins, ráðuneytum, stofnunum, sveitarfélögum og félagasamtökum og gerð samantekta, sem sjá má hér https://adlogun.alta.is/ sem liggja til grundvallar forgangsaðgerðanna.

Hér má einnig sjá hugmyndabanka aðgerða frá samráðsfundunum á slóðinni https://geo.alta.is/adlogun/


Comments


Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130 

bottom of page