top of page

Urriðaholtið allt BREEAM vottað


Urriðaholtið hefur náð þeim ánægjulega áfanga að vera nú BREEAM Communities vottað í heild sinni. Við hjá Alta óskum Urriðaholti ehf og Garðabæ til hamingju, en Alta hefur aðstoðað við skipulag og mótun Urriðaholts frá fyrstu tíð. Urriðaholtið er brautryðjandi á fjölmörgum sviðum m.t.t. heilsuvænlegrar og umhverfsvænnar byggðar.

Þar má nefna fjölmargt auk vottunarinnar, s.s. innleiðingu blágrænna innviða, sem er brýn aðgerð við aðlögun byggðar að loftslagsbreytingum.



 
 
 

Comments


Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130 

bottom of page