Verkefni

Aðalskipulag Eyja- og Miklaholtshrepps

Alta vann aðalskipulag fyrir Eyja- og Miklaholtshrepp á Snæfellsnesi.

Aðalskipulagið endurspeglar aukinn áhuga heimamanna á t.d. ferðaþjónustu og skógrækt þótt hefðbundinn landbúnaður verði áfram kjarninn í atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu.

Við mótun skipulagsins nýttist vel miðlun skipulagstillögunnar til íbúa í vefsjá meðan hún var í vinnslu. Þannig gátu landeigendur skoðað tillöguna heima og áttað sig á afmörkunum, borið saman við loftmynd og komið á framfæri ábendingum ef eitthvað mátti betur fara.

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130