top of page
Verkefni
Aðalskipulag Þingeyjarsveitar
Alta aðstoðar Þingeyjarsveit við mótun nýs aðalskipulags fyrir sveitarfélagið í kjölfar sameiningar.
Þingeyjarsveit er stærsta sveitarfélag landsins að flatarmáli og þar búa um 1.400 manns. Í aðalskipulaginu þarf að samtvinna helstu atvinnuvegi, s.s. landbúnað, ferðaþjónustu og orkuvinnslu við vernd einstakra náttúruperla. Búast má við að aðalskipulagstillaga verði auglýst haustið 2024 og mögulega staðfest fyrir árslok. Gögnum er miðlað eftir því sem tilefni er til á vefnum
https://thing.alta.is/.
bottom of page