VIÐURKENNINGAR

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis í Garðabæ

Alta fékk 2. sæti - í samstarfi við JTP og  Viaplan, sjá nánar á vef Garðabæjar.

Svæðisskipulag Snæfellsness "Andi Snæfellsness - auðlind til sóknar"

Skipulagsverðlaunin 2014, sem veitt eru annað hvert ár af félögum skipulagsfræðinga, landslagsarkitekta, verkfræðinga og arkitekta á Íslandi. Sjá hér frétt frá Ferðamálastofu um verðlaunin og hér af vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hér má sjá staðfest svæðisskipulag.

Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar 2012

Alta fékk samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar  í fyrsta sinn sem hún var veitt.

Rammaskipulag í Urriðholti, Garðabæ

Samkeppni um skipulag gömlu hafnarinnar í Reykjavík

Alta fékk 1. verðlaun með Graeme Massie Architects, sjá nánar hér.

Tölvupóstur: alta@alta.is           Sími: 582 5000          Kt. 630401-3130