top of page

SKIPULAG OG UMHVERFI

ALTA CONSULTING

Skipulag gegnir mikilvægu hlutverki í umhvefismálum og mótun framtíðarsýnar.

Við leggjum áherslu á að skipulag sé tæki til að ná fram markmiðum sveitarstjórna í atvinnu- og byggðaþróun en einnig í umhverfismálum, s.s. viðbrögðum við loftslags-breytingum.

Grunn-munnstur-02.png

Svæðisskipulag

Stefnumótandi áætlun nokkurra sveitarfélaga þar sem sett er fram sameiginleg framtíðarsýn og markmið til að ná þeirri sýn fram.

Svæðisskipulag Snæfellsness
Skipulag og umhverfi

Aðalskipulag

Stefna sveitarfélags til að stuðla að hagkvæmri og vistvænni þróun umhverfis, atvinnu og byggðar.

Vestmanneyjar - Stafrænt aðalskipulag

Rammaskipulag

Rammaskipulag er skipulag hverfa eða bæjarhluta þar sem lagðar eru meginlínur um framtíðarþróun svæðisins.

Byggðaþróun

Deiliskipulag

Nær til hverfishluta eða húsaþyrpingar sem myndar heildstæða einingu. Þar eru sett fram ákvæði um yfirbragð byggðar, byggingar og umhverfi.

Yfirbragð byggðar

Stafrænt skipulag

Með stafrænu skipulagi eru skipulagsuppdrættir lifandi gögn, landupplýsingar, sem auka mikið nýtingarmöguleika skipulagsuppdrátta.

Capture.PNG

Blágrænar ofanvatnslausnir

Með blágrænum ofanvatnslausnum nýtum við leiðir náttúrunnar við meðferð ofanvatns innan byggðar. 

blágrænar ofanvatnslausnir ofanvatnskeðjan

Umhverfismat

Umhverfismati er ætlað að stuðla að því að tekið sé tillit til umhverfissjónarmiða við mótun stefnu eða áætlunar. 

Umhverfismat

Verndarsvæði

Verndun náttúru- og menningararfs svæðis og stuðla um leið að eflingu nærsamfélags þess. 

Þingvellir verndarsvæði

Loftslagsmál

Baráttan við loftslagsbreytingar er mikilvægt og flókið viðfangsefni sem teygir anga sína víða

Góðviðrismyndir 2016-11-20 012.jpg

Námskeið

Við hjá Alta bjóðum almenn og sérsniðin námskeið um skipulagsgerð og tengt efni eins og samráð og landupplýsingar.

lofslag landsalag og lýðheilsa námskeið í skipulagi
bottom of page