top of page

ALTA CONSULTING

Tengd verkefni

Aðalskipulag Grundarfjarðar

Umhverfis- og loftslagstefna Fjarðarbyggðar

Aðlögun að loftslagsbreytingum - vinnustofur

Forsendugreining fyrir þróunaráætlun KADECO

Samráð - umhverfisstefna Suðurlands

Áhættugreining og aðlögun Reykjavíkurborgar

Baráttan við loftslagsbreytingar er mikilvægt og flókið viðfangsefni sem teygir anga sína víða

Skipulagsáætlanir eru eitt sterkasta tækið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og áhrifum loftslagsbreytinga á byggð og samfélag.

Viðfangsefnin fela m.a. í sér umhverfisvænar áherslur í skipulagi sem hafa í för með sér jákvæð áhrif á lýðheilsu, göngu- og hjólavænt umhverfi, gróður í byggð, góða nýtingu lands og verndarsvæða, endurheimt votlenda, skipulag skógræktar, blágrænar ofanvatnslausnir, förgun úrgangs og verndun líffræðilegrar fjölbreytni, svo eitthvað sé nefnt.


Hjá Alta er mikil þekking á loftslagsmálum í víðu samhengi. Við aðstoðum við að greina helstu áhættuþætti vegna loftslagsáhrifa, leggjum til leiðir til að bregðast við þeim og hvernig má lágmarka kolefnisfótspor.

bottom of page