top of page
Verkefni
Forsendugreining fyrir þróunaráætlun KADECO
Alta vann forsendugreiningu fyrir mótun framtíðarsýnar
Alta hefur útbúið forsendugreiningu fyrir KADECO, sem er efniviður að mótun framtíðarsýnar fyrir flugvallarsvæði Keflavíkurflugvallar. Kadeco í samstarfi við Isavia, Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og fjármálaráðuneytið vinna nú að gerð þróunaráætlunar og skipulagi á svæðinu í kringum Keflavíkurflugvöll. Nú stendur yfir alþjóðleg samkeppni um kjarna áætlunarinnar.
Þróunaráætluninni er ætlað að skapa umhverfi sem líklegt sé til að laða að fjárfesta og fjölbreytta atvinnustarfsemi - verði öflugur vettvangur nýsköpunar og þróunar og samráðsvettvangur við íbúa og atvinnulíf á Suðurnesjum og landinu öllu á næstu áratugum.
bottom of page