top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Samráð - umhverfisstefna Suðurlands

Alta sá um samráðsfundi sem haldnir voru um allt Suðurland, skipulag þeirra og samantekt.

Fundirnir mörkuðu fyrsta skrefið í undirbúningi mótunar
stefnu um umhverfis- og auðlindamál fyrir Suðurland. Haldnir voru sjö opnir samráðsfundir fyrir alla áhugasama í ágúst og september 2018. Vel á annað hundrað manns sóttu samráðsfundina og ýmsir
sameiginlegir þræðir og áherslur komu fram um vannýtt tækifæri og brýn úrlausnarefni. Markmiðið var að greina helstu viðfangsefni á sviði umhverfis- og auðlindamála sem brýnt væri að marka stefnu um á Suðurlandi.

bottom of page