top of page

Skipulag þjóðgarða og annarra verndarsvæða


Alta vann nýverið greinargerð um skipulagsmál þjóðgarða fyrir nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í greinargerðinni er fjallað um hlutverk og meginmarkmið þjóðgarða og flokkun þeirra m.t.t. verndarflokka Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN). Einnig er fjallað um skipulag þjóðgarða út frá svæðisskiptingu (e. zoning), en sú umfjöllun getur jafnframt átt við skipulag og stjórnun annarra tegunda verndarsvæða/friðlýstra svæða.



bottom of page