VERKEFNI

ÁSBRÚ FRAMTÍÐARSÝN

Forsögn að rammaskipulagi

Fyrri hluti rammaskipulagsvinnu fyrir Ásbrú sem Alta hefur unnið að í samvinnu við Reykjarnesbæ og Kadeco.

ÞORPIÐ Í FLATEY

Verndarsvæði í byggð

Vegna sögulegs og menningarlegs gildis. Alta úbjó verndartillögu og aðstoðað Reykhólahrepp við samráð og kynningar.

NÝR ÁFANGASTAÐUR

Deiliskipulag við Kolgrafarfjörð

Alta skipulagði áningarstað þar sem hægt verður að njóta einstakrar upplifunar og náttúru við Kolgrafarfjörðinn á öruggan hátt. 

GREINING FYRIR EYÞING

Um svæðisskipulag

Alta greindi þá þætti sem sveitarstjórnir í Eyþingi þurfa að taka afstöðu til, áður en hafist er handa um svæðisskipulagsgerð. 

HAFSVÆÐI Í FJARÐABYGGÐ

Yfirsýn í vefsjá Alta

Fjölbreytt not hafsvæða í Fjarðabyggð sjást hér vel í vefsjá frá Alta. Margt í gangi s.s. siglingar, efnistaka, fiskeldi, fjarskipti, vernd og nýting. Hvernig fer þetta best saman?

UMHVERFIS- OG AUÐLINDASTEFNA SUÐURLANDS

Hvað skiptir höfuðmáli

Alta sá um samráðsfundi fyrir SASS sem haldnir voru um allt Suðurland, skipulag þeirra og samantekt. 

ANDI SNÆFELLSNESS

Auðlind til sóknar

Svæðisskipulag sem er einnig byggðaþróunaráætlun sveitarfélaganna fimm. Svæðisskipulagið fékk Skipulagsverðlaunin 2014.

STAFRÆNT SKIPULAG

Vinna fyrir Skipulags- stofnun

Alta hefur unnið greiningar og leiðbeiningar fyrir Skipulagsstofnun um tilhögun við not og innleiðingu landupplýsinga við skipulagsgerð.

MÖRKUN SVÆÐA

Rannsóknarverkefni, styrkt af rannsóknar- og þróunnarsjóði Skipulagsstofnunnar

Stefnumótandi skipulagsgerð
og mörkun svæða
Sterkari staðarsjálfsmynd, staðarandi og ímynd
Aukið aðdráttarafl fyrir ferðamenn, fyrirtæki, fjárfesta og nýja íbúa.

UPPBYGGING Á HÚSAVÍK

Tillögur að forgangstöðun og áherslum

Mikil uppbygging er fyrirséð á Húsavík. Alta vann greiningu á húsnæðismarkaði, sem leiðbeinir um tilhögun uppbyggingar og forgangsröðun.

AÐALSKIPULAG SELTJARNARNESS

2015-2033

Alta veitti ráðgjöf við gerð aðalskipulags Seltjarnarnesbæjar 2015 - 2033. Þetta er stafrænt skipulag og er þetta aðalskipulag að öllum líkindum það fyrsta sem þannig er upp byggt.

VEFSJÁR FYRIR FERÐAMÁLASTOFU

Aðstoð  við gerð vefsjár

Aðstoð við Ferðamálastofu við gerð vefsjár um þekkta kvikmyndatökustaði og staði sem hafa fengið styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða.  Sjá nánar hér.

SVÆÐISSKIPULAG HÖFUÐBORGAR- SVÆÐISINS

Aðstoð  við gerð vefsjár

Alta sá um umhverfismat, kortagerð og greiningar, sjá gögn hér.

GJALDTAKA ?

Vegna uppbyggingar ferðamannastaða

Alta tók saman yfirlit yfir gjaldtökuleiðir vegna
uppbyggingar ferðamannastaða erlendis fyrir Ferðamálastofu.

BlÁGRÆNAR OFANVATNS-LAUSNIR

Leiðbeiningar

Alta vann leiðbeningar um notkun og innleiðingu blágrænna ofanvatnslausna. Unnar í samstarfi við SAMORKU, með styrk frá Skipulagssjóði. 

EIGENDASTEFNA FYRIR ÞJÓÐLENDUR

Mótun stefnu

Þjóðlendulög fela forsætisráðuneytinu forræði yfir þjóðlendum. Alta aðstoðaði ráðuneytið við mótun eigendastefnu.

DEILISKIPULAG GERÐAHVERFIS

Landnotkun í dreifbýli

Stuðlað er að varðveislu menningar- og náttúruminja í Garðahverfi og að það verði aðgengilegt til útivistar og skoðunar náttúru- og menningarminja. Sjá hér vef um svæðið sem einnig er verndarsvæði í byggð.

AÐALSKIPULAG NORÐURÞINGS

Auk rammskipulag miðbæjar Húsavíkur

Umfangsmikil forsendugreining sem náði til landslags, staðhátta og verndargildis. Einnig rammaskipulag miðbæjar Húsavíkur og forsendugreining á áskorunum og tækifærum.

URRIÐAHOLT MEÐ VISTVOTTUN

Fyrsta hverfið á Íslandi sem fær BEEAM vottun

Alta aðstoðaði Urriðaholt ehf. við að fá Breeam Communities vistvottun.

SKIPULAG URRIÐAHOLTS

Margverðlaunað fyrir vistvænar áherslur

Alta hélt utanum skipulag- og þróun rammaskipulags Urriðaholts og hefur áfram aðstoðað við skipulagsmál í hverfinu. Sjá hér um lífsgæðaverðlaun frá Livable communities awards.

LANDSKIPULAGS- STEFNA

Landnotkun í dreifbýli

Alta verkstýrði starfi faghóps um landnotkun í dreifbýli og kom að rýni á ýmsum stigum.

SVÆÐISGARÐAR

Dynamic Parks in Nordic countries

Alta tók þátt í samnorrænu verkefni um þróun svæðisgarða. Í þeim felast mýmörg tækifæri til að styrkja svæði og samvinnu heimamanna. Haldin var vinnustofa á Snæfellsnesi í febrúar 2015.

AÐALSKIPULAG FLJÓTSDALS- HÉRAÐS

Fyrst eftir sameiningu

Fyrsta aðalskipulag sveitarfélagsins eftir sameiningu þriggja sveitarfélaga. Alta hefur einnig haldið utanum breytingar á aðalskipulaginu.

VISTVÆNT OG SAMHENT SAMFÉLAG

Á Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær markaði heildstæða framtíðarsýn, þvert á hefðbunda stefnuflokka í takt við nágrannalöndin. Stefna sem mun stuðla að jákvæðum efnahagslegum, umhverfislegum og félagslegum breytingum.

HVERFISSKIPULAG 

Grafarholts -  Úlfarsárdals

Hér er mótuð stefna fyrir svæðið til framtíðar, samhliða því að fyrirliggjandi deiliskipulög eru samræmd og sameinuð og verða sett fram í hverfisskipulagi til einföldunar fyrir Reykjavíkurborg.

MJÓLKUR- FRAMLEIÐSLA 

Á Íslandi

Greining á tækifærum til að auka mjólkurframleiðslu íslenskra kúa fyrir Bændasamtökin og Landssamband kúabænda með líkanagerð.

SAMRÁÐ

Hvernig má tryggja farsæla samvinnu?

Alta hefur langa reynslu af samráðsfundum af öllum stæðrum og gerðum.

Reykjavíkurborgar vegna lofslagsbreytinga

Reykjavíkurborg vinnur að því að auka seiglu borgarinnar til að takast á við loftslagsbreytingar. Alta vann yfirlit um helstu áhættuþætti og yfirlit um tiltækar lausnir.

ÁHÆTTUGREINING OG AÐLÖGUN

Vinnustofur fyrir Loftlagsráð

Hvaða þröskuldar hindra aðlögun og hvernig lækkum við þá? Alta sá um vinnustofu með stofnunum og fyrirtækjum sem er mikilvægt framlag fyrir stefnumótun Lofslagsráðs.

LOFTSLAGS-BREYTINGAR

Deiliskipulag

Kirkjufellsfoss með Kirkjufellið í bakgrunn er mest myndaði ferðamannastaður á Snæfellsnesi. Alta vann deiliskipulag fyrir svæðið sem tekst á við aukið flæði ferðamanna.

KIRKJUFELLSFOSS 
ÁNINGARSTAÐUR

Vefsjá fyrir aðalskipulag

Alta hefur þróað vefsjá sem auðveldar mjög miðlun upplýsinga um aðalskipulag. Hér má sjá dæmi um nýja vefsjá fyrir Vestmannaeyjabæ.

Stafrænt aðalskipulag

Mat á umhverfisáhrifum við Eyri í Reyðarfirði

Alta vann mat á umhverfisáhrifum vegna 520.000 rúmmetra efnistöku við Eyri í Reyðarfirði. 

EFNISTAKA Á HAFSBOTNI

Unnið fyrir Ferðamálastofu

Gögn sem unnin voru fyrir Ferðamálastofu.

Árni Geirsson sagði frá verkefninu á ráðstefnu FMS í október 2015.

KORTLAGNING AUÐLINDA FERÐA- ÞJÓNUSTUNNAR

Ákvörðun um matskyldu

Alta sá um mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar efnistöku við Ljósá, Reyðarfirði. 

MAT Á UMHVERFIS- ÁHRIFUM

2015-2035

Alta aðstoðaði við endurskoðun aðalskipulagsins þar sem áhersla var m.a. á ferðaþjónustu.

AÐALSKIPULAG VESTMANNAEYJA

Alta hefur haldið utan um nokkrar keppnir

S.s. hugmyndasamkeppnir um Kársnes, uppbygginu Vatnsmýrar, uppbyggingu miðbæjar Akureyrar og hugmyndaleit um Þingvelli. 

UTANUMHALD UTAN UM HUGMYNDASAM-KEPPNIR

Hvernig dreifast íbúar um höfuðborgarsvæðið?

Alta hefur aðstoðað SSH að koma á framfæri ýmsum gögnum um húsakost og búsetu.

GREINING Á GÖGNUM UM BÚSETU

Dalabyggðar, Reykhóla-hrepps og Strandabyggðar

Unnið undir formerkinu „Njótum hlunninda!“

SVÆÐISSKIPULAG

Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga

Alta vann forathugun um svæðisskipulagsáætlun fyrir Suðurland fyrir Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga haustið 2015.

FORATHUGUN UM SVÆÐISSKIPULAG

Skipulagsáætlanir og kostamat

Þar má nefna Deiliskipulag Vestmannaeyjahafnar við Friðarhöfn og vestari hluta Eiðis. Einnig mat á staðarvalskostum s.s. fyrir hótelbyggingu.

SKIPULAGSVINNA FYRIR VESTMANNAEYJAR

Vinnufundir og ritstjórn

Alta stjórnaði vinnufundum og annaðist ritstjórn stefnu um norrænt hafskipulag sem fjöldi sérfræðinga á norðurlöndunum kom að.

NORRÆN STEFNA UM HAFSKIPULAG

Fyrsta skipulag sameinaðs sveitarfélags

Aðalskipulagið nær til sex þéttbýliskjarna og var fyrsta aðalskipulag hins sameinaða sveitarfélags. Alta hefur einnig unnið að kostagreiningum vegna uppbyggingarmöguleika o.fl.

AÐALSKIPULAG FJARÐABYGGÐAR

Hvað er svæðisgarður?

Svæðisgarður eru grasrótarsamtök íbúa, fulltrúa atvinnulífs og sveitafélaga, sem vilja vinna saman að þróun staðbundinna auðlinda samfélagi til framgangs. 

SVÆÐISGARÐUR Á SNÆFELLSNESI

Miðbæjarhluti 

Skipulagssvæðið nær yfir helsta viðskipta- og verslunarkjarna miðbæjarins. Alta vann einnig deiliskipulag miðbæjar í samstarfi við Graeme Massie Architects í Skotlandi. 

AÐALSKIPULAG AKUREYRARBÆJAR

Umhverfisskýrsla

Alta vann umhverfisskýrslu fyrir vernar- og orkunýtingaráætlun. Skýrslan er unnin skv. lögum nr. 105/2006 og byggir á viðamiklum gögnum og greiningum faghópa.

VERNDAR- OG ORKUNÝTINGAR ÁÆTLUN

Tækifæri við markvissa nýtingu

Alta hefur aðstoðað við gerð leiðbeininga um umhverfismat áætlana og framkvæmda fyrir Skipulags- stofnun, haldið fjölda námskeiða og komið að fjölda verkefna á því sviði. 

UMHVERFISMAT OG UMHVERFIS-SKÝRSLUR

Endurskoðun í vinnslu

Sjá nánar hér um skipulagsvinnuna á vef verkefnisins.

AÐALSKIPULAG GRUNDARFJARÐAR

Önnur verðlaun

Alta í samstarfi við JTP og  Viaplan, hlaut 2. verðlaun í hugmyndasamkeppni um rammskipulag fyrir Lyngás í Garðabæ.

LYNGÁS SAMKEPPNI

Verkstjórn og skipulagshönnun

Við gerð deiliskipulags Kauptúns í Garðabæ, þar sem m.a. IKEA, Toyota og Costco hafa aðsetur. Blágrænar regnvatnslausnir einkenna bílastæðin. 

KAUPTÚN Í GARÐABÆ

og skipulagsáætlanir

Rannsókn fyrir Vegagerðina​ um umhverfisáhrif samgagna og leiðir til lausna.  Sjá hér niðurstöður.

ÞJÓÐVEGIR

Í Urriðaholti

Alta verkstýrði stefnumótun og innleiðingu blágrænna ofanvatnslausna í Urriðaholti í Garðabæ. Sjá fyrirlestur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

BLÁGRÆNAR OFANVATNS- LAUSNIR

Þjóðgarðurinn sem drifkraftur í atvinnulífi og verndari náttúru 

Þetta var helsta viðfangsefni samráðs við mótun Stjórnunar- og verndaráætlunar þjóðgarðsins.

SAMRÁÐ UM VATNAJÖKULS- ÞJÓÐGARÐS

Verk- og ritstjórn tilnefningar á heimsminjaskrá UNESCO

Einnig stefnumótun og gerð stjórnunaráætlunar 2004-2024 fyrir þjóðgarðinn, Alta vinnur nú að endurskoðun stefnunnar með þjóðgarðinum.

ÞJÓÐGARÐURINN ÞINGVÖLLUM

Náttúruvernd, útivist, og byggðaþróun.

Alta aðstoðaði við stefnumótun, umhverfismat og gerð Stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs.

STJÓRNUNAR- OG VERNDARÁÆTLUN

Tölvupóstur: alta@alta.is           Sími: 582 5000          Kt. 630401-3130