top of page

Námskeið

Við bjóðum almenn og sérsniðin námskeið tengd skipulagsmálum, landupplýsingum og samráði.

Grunn-munnstur-32.png

Námskeið um samráð og þátttöku íbúa

Alta býður námskeið um markvisst samráð og samstarf við hagaðila, sem er ein lykil forsenda farsælla ákvarðana í fjölmörgum sviðum. 

Námskeið um landupplýsingar

Alta leiðbeinir um hagnýtingu landupplýsinga hjá sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum, með áherslu á notkun opins og gjaldfrjáls hugbúnaðar QGIS. Auk QGIS kennum við á Postgresql/PostGIS og Geoserver.

Skýring 2020-03-29 095538.png

Námskeið í skipulagsmálum

Alta býður uppá námskeið fyrir þá sem vilja öðlast yfirsýn um skipulagsmál.

915793.jpg

Námskeið um blágrænar ofanvatnslausnir

Alta býður námskeið um ávinning þeirra, virkni og að hverju þarf að huga við farsæla innleiðingu.
 

Blágrænar ofanvatnsluanir
bottom of page