QGIS námskeið

Alta leiðbeinir um hagnýtingu landupplýsinga hjá sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum, með áherslu á opinn og gjaldfrjálsan hugbúnað. Leiðsögnin getur snúist um fyrirkomulag gagna, vistun, viðhald og miðlun, auk þjálfunar í notkun á hugbúnaði og ráðgjafar um hagkvæma valkosti í vali á kerfum.

QGIS er aðal vinnutækið og Alta heldur námskeið í notkun forritsins annað slagið í samstarfi við LISU, samtök um landupplýsingar

 

Næsta QGIS námskeið er fyrirhugað 10. febrúar 2021. Skráning er hjá lisa@landupplysingar.is.

Auk QGIS kennum við á Postgresql/PostGIS og Geoserver, eftir samkomulagi. Einnig sérsniðin námskeið sem tengjast ráðgjöf í umhverfis- og skipulagsmálum. Látið vita um áhuga með því að senda skeyti á alta@alta.is.

Námskeið

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130