top of page
SKIPULAG OG UMHVERFI
Skipulag og umhverfi
Skipulag gegnir mikilvægu hlutverki í umhvefismálum og mótun framtíðarsýnar.
Við leggjum áherslu á að skipulag sé tæki til að ná fram markmiðum sveitarstjórna í atvinnu- og byggðaþróun en einnig í umhverfismálum, s.s. viðbrögðum við loftslags-breytingum.
bottom of page