Stefnumótun og sóknarfæri

Við leggjum áherslu á að stefnumótunarferlið sé lagað að þörfum hvers og eins. Við leggjum áherslu á gott samráð, skýra stefnu, markvissa innleiðingu og að eftir liggi raunverulegt hjálpartæki við ákvarðanatöku. 

Stefnumótun

Gott stefnumótunarferli með farsælu samráði er lykilatriði til að stefnan nýtist til framtíðar. 

 

Mörkun svæða

Lýsir þeirri upplifun sem svæði býður upp á, s.s. út frá sérkennum í umhverfi og menningu og þjónustu.

Byggðaþróun

Ráðgjöf sem snýr að svæðisbundinni stefnumótun, s.s. svæðisskipulögum og sóknaráætlunum.

Ferðamannastaðir

Stefnumótun í ferðamálum og skipulagningu ferðamannastaða sem byggir á greiningu á staðaranda og sérstöðu hvers svæðis.

Samráð

Reynslan segir okkur að markvisst og árangursríkt samráð og samstarf sé ein lykilforsenda farsælla ákvarðana. 

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130