top of page
Stefnumótun og sóknarfæri
Flest verkefni okkar fela í sér stefnumótun af einhverju tagi. Gott samráð við hagsmunaaðila er lykilatriði.
Við leggjum áherslu á að stefnumótunarferlið sé lagað að þörfum hvers og eins. Við leggjum áherslu á gott samráð, skýra stefnu, markvissa innleiðingu og að eftir liggi raunverulegt hjálpartæki við ákvarðanatöku.

Stefnumótun og sóknarfæri
bottom of page