top of page

Aðlögun að loftslagsbreytingum með blá-grænum innviðum

"Amma, veistu að vatnið rennur niður til fiskanna"

sagði tveggja ára ömmustrákur við mig þegar við ösluðum pollana um leið og hann benti á ofannvatnið renna niður í göturæsi. Og þá er nú eins gott að vatnið sé hreint...



Blá-grænir innviðir í bæjum eru nýjar og spennandi leiðir til að meðhöndla og hreinsa ofanvatnið. Um leið sköpum við nýtt borgarlandslag, sem er heilsuvænt, gönguvænt og aðlaðandi og tökumst á við loftslagsbreytingar. Halldóra Hreggviðsdóttir hjá Alta fjallar hér nánar um þessa blágrænu innviði, hvernig þeir virka, með dæmum af aðlaðandi lausnum í fyrirlestri á 10 ára afmæli Grænnar byggðar.



bottom of page