Heilsueflandi vinnustaður

Updated: May 14

Jákvæðir starfshættir á heilsueflandi vinnustað var efni hressandi og áhugaverðs morgunfundar með Illona Boniwell, á vegum Virk, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins 15. janúar. Alta er þátttakandi í tilraunaverkefni á vegum þessara aðila, um heilsueflandi vinnustaði. 

Illona er leiðandi í jákvæðri sálfræði í Evrópu og var fundurinn ánægjulegur upptakur í þessu verkefni. 


Við hlökkum til að taka þátt í þessu verkefni!Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130