top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Aðalskipulag Hornafjarðar

Alta aðstoðar Sveitarfélagið Hornafjörð við endurskoðun aðalskipulags.

Að mörgu er að hyggja við mótun tillögu um aðalskipulag sveitarfélagsins. Þar hefur ferðaþjónusta eflst verulega á undanförnum árum enda náttúran stórbrotin. Sambýli manns og náttúru er eitt af meginviðfangsefnunum ásamt spurningum um þróun byggðar á Höfn.

bottom of page