top of page
Verkefni
Aðalskipulag Norðurþings
Alta vann Aðalskipulag Norðurþings 2010 - 2030 sem byggir á
áherslum sjálfbærrar þróunar og aðferðum umhverfismats við mótun stefnu.
Lögð var sérstök áhersla á greiningu og stefnumörkun um landslag, í ljósi fjölbreytni þess, verðmætis og þýðingar fyrir búsetuskilyrði og ferðaþjónustu í Norðurþingi. Einnig var mótuð skýr sýn um þróun og einkenni miðbæjar Húsavíkur sem hjarta bæjarins og Norðurþings alls.
bottom of page