top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Aðalskipulag Seltjarnarness

Alta vann með Seltjarnarnesi að gerð núgildandi aðalskipulags sveitarfélagsins

Aðalskipulag Seltjarnarness var fyrsta aðalskipulagið sem unnið var í samræmi við tillögur um stafrænt skipulag. Leiðarljósið var fjölskylduvænt umhverfi, fjölbreytt náttúru- og útivistarsvæði, hátt þjónustustig og áhersla á sjálfbæra þróun.

bottom of page