Verkefni

Björgun - umhverfismat

Alta vann mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar landfyllingar og hafnar við Álfsnesvík.

Verkefnið var unnið fyrir Björgun sem sérhæfir sig í framleiðslu steinefna til mannvirkjagerðar en fyrirtækið þarf að flytja starfsemi sína frá Sævarhöfða í Reykjavík. Hluti af verkefninu var staðarvalsgreining þar sem sex mögulegir valkostir voru skoðaðir. Samhliða vann Alta með Björgun, Reykjavíkurborg og Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur og svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, auk þess að vinna nýtt deiliskipulag fyrir Álfsnesvík.

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130