top of page
Verkefni

Blágrænar ofanvatnslausnir í Reykjavík
Hvernig má innleiða blágrænnar ofanvatnslausnir í Reykjavík?
Alta hefur leitt umfangsmikið og metnaðarfullt breytingastjórnunarverkefni um innleiðingu blágrænna ofanvatnslausna fyrir Reykjavíkurborg og Veitur. Þar er áherslan á uppbyggingu þekkingar, leiðbeiningagerð, endurhönnun vinnuferla, öflun grunnupplýsinga og þverfaglega stefnumótun um innleiðingu.
Alta hefur verið frumkvöðull við innleiðingu blágrænna ofanvatnslausna hér á landi en þær verða sífellt mikilvægari sem viðbragð við loftslagsbreytingum í þéttbýli.
Widget Didn’t Load
Check your internet and refresh this page.
If that doesn’t work, contact us.
bottom of page