top of page
Verkefni
Brú yfir Fossvog
Alta vann deiliskipulag fyrir brú yfir Fossvog sem er ný samgöngutenging fyrir gangandi, hjólandi og Borgarlínu milli Kópavogs og Reykjavíkur.
Samhliða var unnin breyting á aðalskipulagi Kópavogs til að akstur almenningsvagna yrði í samræmi við skipulagið. Alta hefur einnig aðstoðað verkefnastofu Borgarlínu við vinnslu tilkynningar fyrir framkvæmdina þar sem kanna þarf hjá Skipulagsstofnun hvort framkvæmdin sé háð umhverfismati.
bottom of page