top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Deiliskipulagsgerð í Urriðaholti

Aðkoma að 6 deiliskipulögum sem saman endurspegla áherslur í rammaskipulagi Urriðaholts um sjálfbæra byggð með blágrænum ofanvatnslausnum.

Alta hefur komið að skipulagshönnun, almennum skilmálum, verkstjórn og séð um gagnaúrvinnslu fyrir Breeam Communities vottun, auk annarra verkefna tengd þróun og uppbyggingu hverfisins. Eric Holding frá JTP hefur leitt skipulagshönnun, en hann er nú starfsmaður Alta. Arkís hefur unnið deiliskipulagsuppdrætti og sérskilmála og Landslag séð um landslagshönnun.

bottom of page