top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Efnistaka af hafsbotni

Umhverfismat fyrir efnistöku við Eyri og Ljósá í Reyðarfirði

Alta hefur sérhæft sig í mati á umhverfisáhrifum vegna efnistöku af hafsbotni og lokið umhverfismati fyrir tvö efnistökusvæði af hafsbotni í Reyðarfirði, við Eyri og Ljósá. Nýjungar í þeirri vinnu lutu m.a. að gerð þrívíddarlíkana af hafsbotni, kortagerð og myndrænni framsetningu gagna á grunni landupplýsingagagna, sem hafa þótt hróssins verð hjá stofnunum sem að hafa komið, verið til fyrirmyndar og auðveldað skilning á efninu.

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130 

bottom of page