top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Eigendastefna fyrir þjóðlendur

Þjóðlendulög fela forsætisráðuneytinu forræði yfir þjóðlendum.

Alta aðstoðaði ráðuneytið við mótun eigendastefnu þar sem fram kemur hvernig ráðuneytið ber sig að, t.d. í tengslum við leyfisveitingar. Þjóðlendur tengjast mörgum öðrum málaflokkum á áhugaverðan hátt, t.d. áætlanagerð ríkisins og skipulagsmálum sveitarfélaga.

bottom of page