top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Græna netið í Reykjavík

Alta kortlagði og skilgreindi grænar tengingar í
Reykjavík og greindi stöðu þeirra.

Hugmyndafræðin um græna netið er sérstaklega mikilvæg þegar þétta á byggð án þess að gengið sé á grænt umhverfi íbúa, eins og stefnt er að í aðalskipulagi Reykjavíkur.

Verkefnið fól í sér að skýra og greina grænar tengingar innan borgarinnar til að innleiða megi betur stefnu aðalskipulagsins í málaflokkinum. Unnið var út frá hlutverki græna netsins til að efla útivist og lýðheilsu. Helstu grænu tengingar í Reykjavík voru þannig kortlagaðar og greindar á skipulegan hátt.

bottom of page