top of page
Verkefni
Hafsvæði í Fjarðabyggð
Alta vann greiningar í tengslum við stefnumótun fyrir nýtingu hafsvæða í Fjarðabyggð og birti m.a. í vefsjá.
Vefsjáin gefur yfirsýn yfir stöðu mála, s.s. siglingar, efnistöku, fiskeldi, fjarskipti, vernd og nýtingu. Hér er einnig dæmi um þrívíddarlíkan sem Alta útbjó til greiningar hafsbotns fyrir mat á umhverfisáhrifum á grunni fjölgeislamælinga frá Sjómælingarsviði Landhelgisgæslunnar. Alta hefur samhliða aðstoðað Fjarðabyggð við mótun rannsóknarstefnu fyrir öflun sets af hafsbotni og unnið mat á umhverfisáhrifum fyrir allnokkur efnistökusvæði þessu tengd.
bottom of page