Verkefni

Höfuðborgarsvæðið - Greiningar og vefsjá

Greiningar á stöðu mála á höfuðborgarsvæðinu sem heild sem birtar eru í vefsjá.

Alta hefur útbúið og viðhaldið greiningum fyrir svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðis um ýmislegt sem varðar húsakost og búsetu á svæðinu og sett þær fram í vefsjá. Þar má líka sjá ýmislegt fleira, s.s. verndarákvæði, framboð á þjónustu, þéttleika byggðar og aðgengi að almenningssamgöngum.

Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130