top of page
Verkefni
Jarðvangur - Þróunarsvæði
Alta greindi sérstöðu og þróunarmöguleika fyrir Jarðvang, þróunarsvæði fyrir atvinnu- og ferðaþjónustu í Reykjanesbæ.
Litið var til Reykjanessins sem heildar. Greiningin fól í sér sérstöðugreiningu, samantekt á samhengi skipulags og tækifæra sem felast í sjálfbærri notkun á auðlindum, náttúru og menningu svæðisins m.t.t. Reykjanessins sem heildar. Einnig var sett fram kostagreining, sem nýst hefur sem efniviður fyrir vel ígrundaða ákvörðunartöku um framtíðarþróun svæðisins.
bottom of page