top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Katla UNESCO Global Geopark

Sýn um hlutverk og tækifæri til eflingar

Alta aðstoðaði Kötlu UNESCO Global Geopark við að skýra sýn og hlutverk og draga fram lykilverkefni sem geti orðið til að auka sýnileg not og ábata af rekstri jarðvangsins fyrir sveitarfélögin, íbúa og atvinnulíf.

Byggt á þeim grunni verði jarðvangurinn sá öflugi hagræni drifkraftur sem honum er ætlað að vera um leið og hann styður við sjálfbæra þróun í samfélaginu.

bottom of page