top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Landsskipulagsstefna og lýðheilsa

Alta hefur aðstoðað Skipulagsstofnun vegna vinnu við landsskipulagsstefnu.

Alta vann samantekt um lýðheilsu og skipulag þar sem dregnar eru fram nýlegar heimildir um náin tengsl umhverfis, skipulags og lýðheilsu. Fjallað er um hvernig tilteknar skipulagsáherslur geta skapað umhverfi sem hvetur til hollra lifnaðarhátta og styður við andlega, félagslega og líkamlega heilsu. Einnig eru settar fram tillögur að áherslum í landsskipulagsstefnu sem eflt geta lýðheilsu bæði í þéttbýli og dreifbýli.

bottom of page