top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Lyngás - Rammaskipulag

2. sæti í hugmyndasamkeppni um Lyngás í Garðabæ ásamt JTP og Viaplan.

Hverfinu var ætlað að bjóða húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og efla bæinn áfram sem lifandi fjölskylduvænt samfélag fyrir næstu kynslóð Garðabæjar. Þá var sérstök áhersla á Hafnarfjarðarveginn sem framtíðarleið fyrir Borgarlínu og Lyngás sem mikilvæga stoppistöð við hjarta íþróttastarfs í Garðabæ.

bottom of page